Stjórnalagaþing og þjóðkirkjan

Þjóðkirkjan á Íslandi á ekki heimi í nútíma stjórnarskrá! Þjóðkirkja er fyrirbæri sem á ekki heima í nútíma samfélagi. Hin Evalengeliska Lútherskirkja á Íslandi á ekki að búa við nein sérréttindi umfram önnur trúarbrögð.  Í stjórnarskránni eiga að vera ákvæði um trúfrelsi allra þegna á Íslandi og að ekkert trúfélag sé gert hærra undir höfði en annað.

mbl.is Pétur Hafstein: Tillögur stjórnlagaráðs og þjóðkirkjan
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla

Athugasemdir

1 identicon

Það er óskiljanlegt að menn í dag, árið 2012 séu að tala um þjóðkirkju; Þjóðkirkjan er þjóðarskömm; Hún er hrákslumma í andlit allra sem eru ekki kristnir, eða öðruvísi kristnir..
Ísland er i dag eitt af fáum löndum sem traðkar á landslýð með einhverju sem kallast ríkiskirkja.

Það er ekkert trúfrelsi á meðan hér er ríkiskirkja; Að auki á ríkið ekki að rukka inn gjöld fyrir trúarsöfnuði; Eina hlutverk ríkisins er að hafa eftirlit með trúarsöfnuðum.. sem selja kraftaverk og lækningar..

DoctorE (IP-tala skráð) 28.2.2012 kl. 11:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband